612b49c Umsagnir | AM Markþjálfun
Umsagnir

Ég lærði markþjálfun með Arnóri haustið 2008, það kom fljótt í ljós að þarna var á ferð strákur sem vert var að fylgjast með, bæði fagmaðurinn og persónan.  Arnór var fyrstur í okkar hópi að ná markmiði sínu í að klára grunntíma sem þarf til að fá ACC vottun í markþjálfun. Arnór hefur nú náð enn lengra með sjálfan sig, hann hefur svo sannarlega breytt mörgu í lífi sínu, jafnvel á óvissu tímum í þjóðfélaginu svo hann veit hvað persónulegar breytingar ganga út á.

Hlíðasmári 14, Kópavogur

2. hæð

2000px-Facebook_Messenger_logo.svg.png

+354 897 4405

©2019 by AMMarkþjálfun