Um Arnór Má Másson
Arnór Már er einn af okkar reyndustu markþjálfum hér landi.
-
Arnór Már er með:
-
MCC (Master Certified Coach) gæðavottun frá ICF (International Coaching Federation).
-
BSc í sálfræði frá HÍ
-
PDE í frumkvöðlafræði frá Keili, Hí og NMÍ.
-
-
Arnór Már er sérfræðingur í markþjálfun. Hann hefur gott innsæi og hefur skilning og næmni í samskiptum.
-
Hann hjálpar þér að dýpka samskipti þín og getuna til að vera í nálægð í samböndum.
-
Þú lærir að lesa í það sem veitir þér hamingju og gefur lífinu þínu tilgang.
-
Arnór er líka praktískur. Hjá honum færðu verkfæri, tæki og tól til þess að komast áfram í lífinu.
-
Arnór Már er einn af höfundum bókarinnar Markþjálfun, vilji, vit og vissa.
-
Bókin kom út í maí 2013.
-
Markþjálfun, vilji, vit og vissa er fyrsta bókin sem gefin hefur verið út um aðferðina á íslensku.
-
Meðhöfundar eru Matilda Gregersdotter og Haukur Ingi Jónasson. Útgefandi er Forlagið.
-