Opnir tímar í mentormarkþjálfun
Opnir tímar í mentormarkþjálfun verða mánaðarlega 2023!
Allir markþjálfar eru velkomnir í opna tíma í mentormarkþjálfun. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig í það skipti sem hverjum og einum hentar. Hvert skipti gefur 3CCe einingar (að því gefnu að umsókn um CCe verði samþykkt af ICF)
Opnir tímar í mentormarkþjálfun gagnast fyrir markþjálfa sem:
-
Eru byrjendur eða lengra komnir
-
Eru að safna mentortímum upp í vottun hjá ICF
-
Eru að safna CCe einingum fyrir endurnýjun vottunar
-
Vilja skerpa færni sína í markþjálfun
-
Vilja efla tengslanetið sitt við markþjálfa
-
Vilja ná árangri í að koma sér á framfæri sem markþjálfar
Fyrirkomulag:
-
Hámark 12 í hópi
-
Staðsetning: Í raunheimum
- Hlíðasmári 19, 2. hæð -
Verð fyrir hvert skipti: kr 19.500
Dagsetningar:
5. janúar 2023
6. febrúar 2023
1. mars 2023
10. apríl 2023
3. maí 2023
7. júní 2023
Ef það er eitthvað sem þig vantar að vita meira um markþjálfun hjá Arnóri
þá ekki hika við að hafa samband