PERSÓNULEG MARKÞJÁLFUN
-
Persónleg markþjálfun - Hver er ég? Viltu komast að því? Læra, breyta, bæta, viska, læra, vaxa og dafna
-
Ungmenni - Þú veist- Þú vilt - Þú getur.
-
ADHD - Þú veist- Þú vilt - Þú getur.... og aðeins meira en það... því þú ert ekki í fókus.
-
Allskonar Pör - Það þarf tvo í tango, margflókinn dans er snilld... ef hann gengur upp.
-
Fjölskyldan - Þar sem lífið byrjar, er og verður.
-
Frumkvöðlar - Þínar hugmyndir verða að veruleika.
-
Starfsendurhæfing - Þú ert líka fumkvöðull. Þínar hugmyndir verða að veruleika. Og rúmlega það.
-
Afreksfólk - Þú er alltaf sterkari en þú heldur... en samt sultuslakur/slök... er það ekki?
-
Leiðtogar - Þínar framfarir eru ótakmörkuð auðlind.
